6+ mánaða áskrift er ótímabundin áskrift með þriggja mánaða uppsagnarfrest. Áskriftin er uppsegjanleg eftir fyrsta lagi 3 mánuði.
Innifalinn er aðgangur að öllum tímum í töflu sem iðkendur geta flakkað á milli eftir vilja og hentugsemi.
Iðkendur fá aðgang að einföldu bókunarkerfi sem við notum til að stýra aðsókn í hvern tíma, svo með örlitlum fyrirvara ferðu létt með að bóka þitt pláss í alla þá tíma sem henta þér best.
Verð eru á mánuði.
Metabolic Reykjavík er þjálfunarstöð sem er sérsniðin að þeim sem vilja stunda fjölbreytta, faglega og skemmtilega líkamsrækt og komast í sitt allra besta form. Í Metabolic bjóðum við uppá það besta úr einkaþjálfunar- og hópatímaheiminum.
Allur réttur áskilinn Metabolic Reykjavík